,

TF3EK 2. nóvember í Skeljanesi – opið 19:45 – 22:00

Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 2. nóvember ætlar Einar Kjartansson, TF3EK, að fara yfir helstu atriðin sem talin eru upp í HAREC og varða stafræna merkjavinnslu.

Í reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna er vísað í skjal, CEPT 61-02, HAREC, varðandi prófkröfur. Þar er gert ráð fyfir að undirstöðuatriði í stafrænni merkjavinnslu sé kennd. Þetta er eðlilegt þar sem öll farsímakrefi og sjónvarpsútsendingar eru nú á stafræmu formi og flestir nýir HF-móttakar radíoamatöra byggja að miklu eða öllu leiti á stafrænni meðhöndlun merkisins.

Úr HAREC:

1.10 Digital Signal Processing (DSP)

– sampling and quantization;

– minimum sampling rate (Nyquist frequency);

– convolution (time domain / frequency domain, graphical presentation);

– anti-aliasing filtering, reconstruction filtering;

– ADC / DAC.

3.8 Digital signal processing (DSP systems)

– FIR and IIR filter topologies;

– Fourier Transformation (DFT; FFT, graphical presentation);

– Direct Digital Synthesis.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve + one =