Námskeið ÍRA til amatörprófs 27. mars til 23. maí 2023.

Haldið í stað- og fjarnámi í Háskólanum í Reykjavík.

Kennsla fer fram í stofu verkfræðideildar V109 kl. 18:30-21:30

.

A.  Skipulag námskeiðs vor 2023. Vefslóð: http://www.ira.is/namskeid/

.

B.  Efni til niðurhals á síðu Prófnefndar á heimasíðu ÍRA. Vefslóð: : http://www.ira.is/profnefnd/

(1) Passport to Amateur Radio. Er ekki til niðurhals; sérprentun verður til afhendingar við upphaf námskeiðs.

(2) Amatörpróf í raffræði og radíótækni. Prófnefnd ÍRA, 1. útg. + viðauki 2016.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Amatprf-raffr-radiot-1-utg-m-vidauka-2016.pdf

(3) Merki og mótun. Prófnefnd ÍRA, 3. útgáfa október 2019.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2020/01/MerkiMotun_3utg2019.pdf

(4) Hætta af rafmagni og varnir. TF3DX, tilraunaútáfa 2013.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/HaettaRafm2017.pdf

(5) Samantekt á námsefni í reglum og viðskiptum. Prófnefnd ÍRA, TF3KX.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/02/17-2-2022-ReglugOgSamskipti.pdf

(6) Loftnet og bylgjuútbreiðsla ásamt Sviðsstyrk nærri loftnetum – öryggismörk. Prófnefnd ÍRA, okt. 2019.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2019/12/Lobb2019okt.pdf

(7) Reiknikunnátta og amatörpróf. Prófnefnd ÍRA, 9. febrúar 2016.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/ReiknaProfi.pdf

C.  Kennsluefni úr ýmsum áttum á heimasíðu ÍRA: http://www.ira.is/namsefni/

(1) Bylgjuútbreiðsla. Námskeið ÍRA til amatörprófs(minnispunktar). Námskeið ÍRA vor 2016. TF3DX.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Bylgju_2016.pdf

(2) Loftnet. Námskeið ÍRA til amatörprófs vor 2017. TF3DX.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Lobb01.pdf

(3) Afl og truflanir (endurprentun úr CQ TF). TF3DX.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/03/afl_og_truflanir_vidbot-1.pdf

(4) Truflanir. Námskeið ÍRA til amatörprófs 4.4.2016. TF3UA.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2016/10/N%C3%A1mskei%C3%B0-til-amat%C3%B6rpr%C3%B3fs-truflanir-2016-1.pdf

(5) Flutningslínur. Námskeið ÍRA til amatörprófs.v4. TF3UA.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2016/10/Flutningslinur-%C3%8DRA-v4.pdf

(6) Hvað er desibel? Námskeið ÍRA til amatörprófs. TF3GB/TF3JA.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Hva%C3%B0-er-desibel-v1.pdf

(7) Dæmabók ÍRA – Útgáfa 141 – TF3WZ tók saman.
Smellið fyrst á: http://www.ira.is/namsefni/ og síðan smellið á til að opna: Dæmabók ÍRA – Útgáfa 141

(8) Prófsendir. Námsefni ÍRA til amatörprófs 2017. TF3HK.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Pr%C3%B3fasendir.pdf

(9) Prófviðtæki. Námsefni ÍRA til amatörprófs. TF3HK.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Pr%C3%B3favi%C3%B0t%C3%A6ki.pdf

(10) Sveifluvakar. Námsefni ÍRA til amatörprófs. TF3HK.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/Sveifluvakar.pdf

(11) Blandað efni. Námsefni ÍRA til amatörprófs. TF3HK.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/04/%C3%8Dtarefni-bland.pdf

D. Annað efni.

(1) Kynningarefni um amatör radíó og ÍRA.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf

(2) Ávarpsefni til nýrra félagsmanna ÍRA.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/01/Avarp_2022.pdf

(3) Ársskýrsla ÍRA 2022/23; lögð fram á aðalfundi 19. febrúar 2023.
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/02/Arsskyrsla-2023.pdf

(4) Félagsrit ÍRA, CQ TF, 1. tbl. 2023.
 http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/01/CQTF-2023-1.pdf