160 m keppnin um helgina
Um helgina er CQ WW DX 160 m CW keppnin og þið sem viljið nota tíðnisviðið 1850 – 1900 kHz verðið að muna eftir að endurnýja sérleyfið með því að senda póst á Pfs ef þið hafið ekki þegar gert það.
fh stjórnar ÍRA 73 de TF3JA
Hér er listi yfir 160 metra keppnir ársins.
EUCW 160 m Contest Frá 6. jan kl 20-23 og 7. jan kl. 4-7
CQ World Wide 160 m CW Frá 26. jan kl 22 til 28. jan kl 22
ARRL International DX Contest, SSB Frá 17. febrúar kl. 00 til 18. feb kl. 24
CQ 160 m SSB Frá 23. feb kl 22 til 25. febrúar kl 22
CQ WW WPX Contest, SSB Frá 24. mars kl. 00 til 25. mars kl. 24
CQ WW WPX Contest, CW Frá 26. maí kl 00 til 27. maí kl kl. 24
IARU HF World Championship, CW/SSB Frá 14. júlí kl. 12 til 15. júlí kl 12
European HF Championship, CW/SSB Frá 4. ágúst kl 12 til kl 24
CQ WW DX Contest, SSB Frá 27. okt kl. 00 til 28. okt kl. 24
CQ WW DX Contest, CW Frá 24. nóv kl. 00 til 25. nóv kl. 24
ARRL 160 m Contest, CW Frá 30. nóv kl. 22 til 2. des kl 16
Stew Perry Topband Challenge keppnir eru fjórar á árinu:
Spring Stew – 10/11. mars
Summer Stew – 16/17. júní
Pre-Stew – 20/21. október
Big Stew – 29/30. desember
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!