,

17. júní 2017 Loftnetavinna í Skeljanesi

TF3GB, TF3DC og TF3JA mættu í Skeljanes klukkan níu að morgni 17. júní til að endurnýja fæðilínu, kóax í Fritzel loftnetið. Í leiðinni var fæðilínan í SteppIR prjóninn stytt og gengið betur frá köplum milli húsa.

TF3GB að festa kaplana við burðarvírinn.

Myndin sýnir vel vinduna sem Heimir, TF1EIN setti upp síðastliðið haust sem auðveldar og flýtir verulega fyrir allri vinnu við mastur og lofnet.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − three =