,

4. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar

Skeljanesi, 9. apríl 2015.

Fundur hófst kl. 18:00 og var slitið kl. 20:00.

Stjórn: Formaður TF8HP, varaformaður TF3GW, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3KX, varamaður TF3TNT.

Mættir: TF8HP, TF3GW, TF3DC, og TF3GB.

Gestur: TF3JA

Fundarritari: TF3GB

Dagskrá

1. Prófmál

Framhaldsumræða um námsefni, án niðurstöðu.

2. Aðalfundur

Boðun aðalfundar 16. maí, kl. 14.00 og lagabreytingar.  Ráðstefnukostnaður og aðalfundarsamþykkt vegna hans.

3. Eignarhald

Eignarhald á tækjum og fl. í aðstöðu félagsins og færsla verðmæta í bókhaldi.

4. Innheimta

Innheimta félagsgjalda, viðunandi.

5. Útileikar

Útileikar

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × three =