,

5. Stjórnarfundur ÍRA 2013

Fundur stjórnar ÍRA 24. júlí 2013 í Skeljanesi kl. 19.00

Mættir:

TF3CY, TF3SB, TF3SG, TF3AM,TF3WIN, fundarritari, TF3CY

  1. Setning fundar
    Fundur settur kl 19:15 , drög að dagskrá samþykkt
  2. Fundargerð seinasta fundar samþykkt.
  3. Innkomið erindi.  
    Haraldur Þórðarson TF3HP sækir um kallmerkið TF4HP.  Mælt með því að því verði úthlutað.
  4. Innkomin/útsend erindi.
    a.  Flóamarkaður.
    b.  Embætti stjöðvarstjóra,  Mælt með því að komið verið á nýju tækniráði sem hafi yfirumsjómn með tölvumálum, endurvörpum, loftnetum á VHF og UHF.  Auglýsa eftir þáttakendum.
    Samþykkt, Benedikt setiji tilkynningu þess efnis að þeir sem áhuga hafa á að koma að málinu sendi póst áira@ira.isfyrir 8. ágúst.  Hafa einnig samband við aðila að fyrra bragði..
  5. Yfirferð verkefna
    a. Ungliðastarf:
    b. Vitahelgin.
    c. Fjaraðgangur:  samþykkt að kalla eftir niðurstöðu nefndar fyrir 1. nóvember 2013.  Hvetja nefndina til að skila af sér. Áhersla á að sátt sé um málið.
  6. Vetrardagskrá
    Farið var yfir dagskrá og þá möguleika sem fyrir hendi eru.  Andrés leggur til að tvö erindi séu í mánuði.  Rætt um að endurtaka umfjöllun um örgjörva, Arduiono, rasperry,  Stungið upp á umfjöllun um
    magnarasmíði, hafa samband við Sæmund og Þorvald.  Stungið upp á erindi um loftnetsaðlöguun og Mars.

 

  1. Starfsáætlun stjórnar. Umræða um starfsáætlun stjórnar á starfsárinu.

 

Fundi slitið 20:30

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =