,

7 íslenskar stöðvar skiluðu inn keppnisgögnum

Alls skiluðu sjö TF-stöðvar fjarskiptadagbókum til keppnisnefndar CQ tímaritsins vegna þátttöku
í CQ World-Wide SSB DX keppninni sem haldin var helgina 27.-28. október s.l. Áttunda stöðin
sendi inn “check-log”. Íslensku stöðvarnar sendu að þessu sinni inn gögn vegna þátttöku í fimm
mismunandi keppnisflokkum. Heldur meiri þátttaka var í keppninni í fyrra (2011) en þá sendu 11
TF-stöðvar gögn til keppnisnefndar tímaritsins.

Kallmerki

Keppnisflokkur

TF3AM

Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl

TF3IG

Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl

TF8GX

Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl

TF3CW

Einmenningsflokkur, 20 metrar, háafl

TF3AO

Einmenningsflokkur, 15 metrar, háafl, aðstoð

TF3SG

Einmenningsflokkur, 80 metrar, háafl

TF3W

Fleirmenningsflokkur, öll bönd, háafl, aðstoð

Keppnisnefnd CQ, vefslóð: http://www.cqww.com/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − 12 =