,

Júlíhefti CQ TF komið út

Júlíhefti CQ TF er komið út og er aðgengilegt félagsmönnum á vef ÍRA. Jafnframt er blaðið sent í tölvupósti á netföng allra félagsmanna.

Ákveðið hefur verið að fjölfalda blaðið ekki á pappír og senda þannig til félagsmanna, eins og verið hefur. Er þetta gert í sparnaðarskyni og vonandi taka félagar ÍRA því vel. Þá ber að geta þess að Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS, hefur lagt útgáfunni lið með því að taka að sér uppsetningu og umbrot efnis og á hann skildar kærar þakkir félagsins fyrir gott verk.

Njótið lestrarins og vonandi fáum við skemmtilegt og fróðlegt efni – texta og myndir – frá radíóafrekum félagsmanna í lok sumars. Skilafrestur efnis í næsta blað er sunnudagurinn 23. september.

73 – Kiddi, TF3KX, ritstjóri CQ TF

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − nine =