,

Sólblettur gæti ógnað okkur

Virka svæðið AR 12192 á sólinni gaus fyrst 24. október með mikilli eldtungu…

AR 12192 er búinn að fá nýtt nafn og heitir núna, þegar bletturinn er kominn aftur í ljós, AR 12209. Bletturinn er ennþá stór og 10 jarðir kæmust fyrir í honum. Bletturinn er 33. að stærð frá því byrjað var að halda skrá um sólbletti á árinu 1874. Á því herrans ári kom Kristján níundi til Íslands og afhenti okkur nýja stjórnarskrá.

TF3EO skrifar í morgun:

Þessi sólblettur kom fram “vinstra megin” á sólardisknum og er búinn að fara næstum  einn hring á sólinni. Hann er nýkominn fram “jarðarmegin” á sólinni aftur og styttist í að hann miði þráðbeint á jörðu. Hann hefur ekki framkallað neitt ennþá en það hlýtur að vera tímaspursmál, en vonum það besta.

vísun á umfjöllun risasólblettur og önnur umfjöllun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 − four =