TF3RPI D-Star kominn í Bláfjöll
Fyrsti D-Star endurvarpinn á Íslandi var í gær settur á sinn stað í Bláfjöllum samkvæmt innleggi frá TF3ARI á spjallinu sem hefur séð um uppsetningu búnaðarins. Endurvarpinn er í eigu TF3ML og er á tíðniparinu Tx 439,950/Rx 434,950 MHz. Nú er bara að að fá sér tæki með D-Star mótun og byrja að tala um allan heim á einum endurvarpa.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!