,

Nýi sólbletturinn sá stærsti sem birst hefur á yfistandandi 11 ára sveifluferli sólarinnar

Risasólblettur, Daisuke Tomiyasu sem sendi í morgun þessa mynd frá Higashinada-ku, Kobe, Hyogo, Japan, segir sólblettinn sjást með berum augum:

Starfsmenn NOAA, sem fygjast vel með blettinum, áætla 75% líkur á M-roktungum og 30% líkur á X-roktungum í dag 4. janúar..

Þeir segja að þó virknin hafi verið lítil hingað til þá hafi sólbletturinn alla burði til að geta haft töluverð áhrif á jörðinni.

heimild: spaceweather.com

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight − 4 =