,

Aðalfundur ÍRA 2014

Haraldur Þórðarson, TF3HP var í dag kjörinn formaður ÍRA á aðalfundi sem haldinn var í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.

Aðrir í stjórn voru kjörnir Óskar Sverrisson, TF3DC, Bjarni Sverrisson, TF3GB, Kristinn Andersen, TF3KX, Guðmundur Sveinsson, TF3SG

Varamenn voru kjörnir Þór Þórisson, TF3GW og Benedikt Guðnason, TF3TNT.

Haraldur Þórðarson, TF3HP

Við þetta tækifæri færir Guðmundur Sveinsson, TF3SG nýkjörinni stjórn heillaóskir

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − thirteen =