,

Gert við loftnet í Skeljanesi i gær

TF3GB gerði við Fritzel loftnet félagsins í gær. Tveir álvinklar sem mynda krossfestingu greiðunnar við mastrið höfðu brotnað og voru endurnýjaðir. Í vetur setti Heimir, TF1EIN, upp spil til að fella mastrið sem auðveldar mikið allt viðhald.

TF3GB gerir við loftnet ÍRA

TF3GB gerir við loftnet ÍRA

Til aðstoðar voru TF3EK og TF3JA sem tók myndirnar.

Til aðstoðar voru TF3EK og TF3JA sem tók myndirnar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six + eleven =