Gert við loftnet í Skeljanesi i gær
TF3GB gerði við Fritzel loftnet félagsins í gær. Tveir álvinklar sem mynda krossfestingu greiðunnar við mastrið höfðu brotnað og voru endurnýjaðir. Í vetur setti Heimir, TF1EIN, upp spil til að fella mastrið sem auðveldar mikið allt viðhald.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!