,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 6. júní kl. 20-22:00.

Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur.

Bílloftnet fyrir 1.8 MHz verður m.a. til sýnis sem fjallað var um í grein 1. tbl. CQ TF 2019 (bls. 40-41).

Stjórn ÍRA.

AM-PRO 160 bílloftnetið er hér sýnt við bifreið TF3JB til að átta sig á stærðarhlutföllum. Heildarlengd er 260 sentímetrar, þ.e. undirstilkur er 58cm, spóla 42cm og toppur 160cm. Það er gefið upp fyrir 250W PEP og að standbylgja sé betri en 2 miðað við 15 kHz bandbreidd. Loftnetið verður til sýnis í Skeljanesi þann 6. júní. Ljósmynd: Jónas Bjarnason TF3JB.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen + 19 =