CQ WW DX CW KEPPNIN 2019
Keppnisnefnd CQ hefur birt bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) í morshluta keppninnar frá 23.-24. nóvember s.l. Áætlaður heildarárangur er í punktum (P) yfir heiminn (H) og yfir Evrópu (EU).
Árangur TF3CW frá ED8W er frábær, 2. sæti yfir heiminn og 1. sæti í Evrópu. Hamingjuóskir til Sigga og annarra þátttakenda.
20M lágafl, einm.flokkur.
TF3VS / 9.435P / 152H / 87EU.
20M háafl, aðstoð, einm.flokkur (op. TF3DC).
TF3W / 53.240P / 101H / 72EU.
40M, háafl, aðstoð, einm.flokkur.
TF3JB / 2.992P / 135H / 86EU.
ÖLL BÖND, lágafl, aðstoð, einm.flokkur.
TF3EO / 16.168P / 774H / 935EU.
40M, háafl, einm.flokkur (op. TF3CW).
ED8W / 1.521.439P / 2H / 1EU.
ÖLL BÖND, lágafl, aðstoð, einm.fl., „classic“.
OZ1OM / 100.640P / 434H / 265EU.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!