,

CQ WW WPX RTTY KEPPNIN 2020

CQ World-Wide RTTY WPX keppnin 2020 verður haldin 8.-9. febrúar.

Þetta er tveggja sólarhringa keppni og markmiðið er að ná samböndum við eins margar aðrar stöðvar radíóamatöra um heiminn, með eins mörgum mismunandi forskeytum og frekast er unnt.

Keppnin hefst á 00:00 á laugardag og lýkur kl. 23:59 á sunnudag.

Vefslóð á keppnisreglur: https://cqwpxrtty.com/rules.htm

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 2 =