,

CQ WW SSB 2019 KEPPNIN

Niðurstöður í CQ WW DX SSB keppninni 26.-27. október 2019 hafa verið birtar í marshefti CQ tímaritsins.

Níu TF kallmerki skiluðu inn gögnum, þar af fimm keppnisdagbókum og skiptust íslensku stöðvarnar á fjóra keppnisflokka. Árangur: EU=yfir Evrópu, AF=yfir Afríku og  H=yfir heiminn.

TF2LL – einmenningsflokkur, 20m, háafl: 14.819st; EU-46; H-80.
TF3T – einmenningsflokkur, 80m, háafl: 37.157st; EU-6; H-10.
TF2MSN – einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl: 31.239st; EU-337; H-519.
TF8KY – einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl: 13.575st;  EU-536; H-844.
TF3DT- einmenningsflokkur, öll bönd, aðstoð, háafl: 63.048st; EU-290; H-693.

Samanburðardagbækur (e. check-log): TF3DC, TF3SG, TF3VS og TF3Y.

Tveir íslenskir leyfishafar, Sigurður R. Jakobsson, TF3CW og Elín Sigurðardóttir, TF2EQ tóku þátt í keppninni undir kallmerkjum erlendis:

ED8W – fleirmenningsflokkur, 2 sendar (TF3CW og fleiri); 10.937.124st; AF=1; H=1.
PI4D – fleirmenningsflokkur, fl. sendar (TF2EQ og fleiri); 1.187.956st; EU=8; H=33.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × 3 =