,

SKILYRÐIN NÁ HÁMARKI 2024-26

Ný spá SWPC, sem byggir á niðurstöðum NOAA lotu-25 sérfræðingahópsins gerir ráð fyrir að búast megi við hámarki sólbletta nýrrar lotu 25, á bilinu 105 til 125. Hámaki er spáð á tímabilinu frá nóvember 2024 til mars 2026.

Almenn samstaða virðist vera á meðal vísindamanna um að botni 24. lotu hafi þegar verið náð (í desember 2019) ellegar að það verði í síðasta lagi á þessu ári (2020).

Almennt séð, eru vísindamenn þeirrar skoðunar að fjöldi sólbletta í lotu 25 verði plús/mínus 20% samanborið við þá fyrri.

https://www.swpc.noaa.gov/products/aurora-30-minute-forecast

https://link.springer.com/article/10.1007/s41116-020-0022-z/tables/2

(SWPC = Space Weather Prediction Center)
(NOAA = National Oceanic and Atmospheric Administration)

Línurit: Heimild SpaceWeatherLive.com
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two − 2 =