NÝTT CQ TF 28. JÚNÍ
Nú styttist í júníhefti CQ TF, 3. tbl. 2020, sem kemur út sunnudaginn 28. júní n.k.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið – frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Skilafrestur efnis er til 16. júní n.k. Netfang ritstjóra: tf3sb@ox.is
73,
TF3SB, ritstjóri CQ TF.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!