,

SAC SSB KEPPNIN 2020

Scandinavian Activity Contrest (SAC) SSB keppnin 2020 fór fram helgina 10.-11. október s.l. Þrjár TF stöðvar skiluðu inn gögnum í þremur keppnisflokkum. Ekki er gerður greinarmunur í röðun innan keppnisflokka hvort aðstoð var nýtt eða ekki.

Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum (claimed score) eru niðurstöður eftirfarandi:

2. sæti – TF3W (TF3CW op.); einmenningsflokkur, 20M, háafl.
4. sæti – TF3T; einmenningsflokkur, 80M, háafl.
76. sæti – TF8KY; einmenningsflokkur, Öll bönd, háafl.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://www.sactest.net/blog/result/region_results.php?&mode=SSB&region=73&claimed=1

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty − 15 =