,

SKILYRÐASPÁ FYRIR HELGINA

Stærsta keppnishelgi ársins er framundan, CQ WW DX SSB keppnin 2020.

Nýjasta skilyrðaspáin frá NOAA er ekki beint uppörvandi því hún gerir ráð fyrir 5 í K-gildi. Það jákvæða í stöðunni er þó, að eldri spár höfðu spáð segulstormi (þ.e. K-6 og hærra).

Bjartsýnisviðhorfið er að spár ganga ekki alltaf eftir.

https://www.swpc.noaa.gov/products/27-day-outlook-107-cm-radio-flux-and-geomagnetic-indices

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 7 =