,

CQ WW DX CW KEPPNIN 2020

Stærsta morskeppni ársins, CQ WORLD WIDE DX keppnin fór fram helgina 28.-29. nóvember. Um er að ræða 48 klst. keppni á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metra böndunum.

A.m.k. 10 TF kallmerki voru á meðal þátttakenda: TF1AM, TF3AO, TF3DC, TF3EO, TF3JB, TF3SG, TF3VS, TF3W, TF3Y og TF8KY.

Fjölmargir keppnisriðlar voru í boði og mun betur koma í ljós á næstunni hvernig íslensku stöðvarnar röðuðust.

https://www.cqww.com/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 + 11 =