PÁSKAKVEÐJUR FRÁ ÍRA
Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum gleðilegrar páskahátíðar.
Við vonum að þessir dagar bjóði upp á góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar við þær óvenjulegu aðstæður sem nú ríkja í samfélaginu.
Athygli er vakin á páskaleikum félagsins sem hefjast föstudag kl. 18 og lýkur á sama tíma á sunnudag.
Hægt er að skrá sig allan tímann sem leikarnir standa yfir. Vefslóð: http://leikar.ira.is/paskar2021/
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!