NEYÐARFJARSKIPTI Í EVRÓPU
ÁRÍÐANDI!
ÍRA hafa borist upplýsingar um fjórar tíðnir á HF sem hefur verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti radíóamatöra, eftir að eldgos hófst á eyjunni La Palma á Kararíeyjum síðdegis á sunnudag (19. september). Tíðnirnar eru:
80 metrar: 3.760 MHz.
40 metrar: 7.110 MHz.
20 metrar: 14.300 MHz.
15 metrar: 21.360 MHz.
Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til forgangsfjarskipta á þessum tíðnum (og nærri þeim).
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!