,

CQ WW DX CW 2021 BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide DX CW keppnin fór fram 27. og 28. nóvember s.l. Keppnisgögn fyrir 9 TF kallmerki voru send inn, þar af 3 viðmiðunardagbækur (e. check-log).

Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn (H) og yfir Evrópu (EU). Niðurstöður verða birtar í júníhefti CQ tímaritsins 2022.

Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl, aðstoð:

TF3SG – H=353 / EU=166.
TF3DC – H=1021 / EU= 460.
TF1AM – H=1128 / EU=502.

Einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl:

TF3VS – H=566 / EU=349.
TF3EO – H=690 / EU= 427.
TF8KY – H=1165 / EU=675

TF3AO, TF3JB og TF3W sendu inn viðmiðunardagbækur (e. check-log).

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://cqww.com/raw.htm?mode=cw

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty − 2 =