,

AÐALFUNDUR ÍRA 2022 SVIPMYNDIR

Aðalfundur ÍRA 2022 var haldinn í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík 20. febrúar. Fundarstjóri var kjörinn Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS og sést hér í ræðupúlti. Aðrir á mynd: Jónas Bjarnason TF3JB formaður, Óskar Sverrisson TF3DC varaformaður, Georg Kulp TF3GZ meðstjórnandi, Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA kjörinn ritari fundarins og Jón Björnsson TF3PW gjaldkeri. Ljósmynd: TF3JON.
Jónas Bjarnason TF3JB, formaður ÍRA flutti m.a. skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2021/22. Ljósmynd: TF3JON.
Svipmynd 1 úr fundarsal. Fremsta röð: Kristján Benediktsson TF3KB, Andrés Þórarinsson TF1AM og Eiður Kristinn Magnússon TF1EM. Önnur röð: Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB, Hinrik Vilhjálmsson TF3VH, Anna Henriksdóttir TF3VB og Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS. Þriðja röð: Hrafnkell Sigurðsson TF8KY, Ólafur Örn Ólafsson TF1OL, Mathías Hagvaag TF3MH og Benedikt Sveinsson TF1T. Fjórða röð: Gísli Gissur Ófeigsson TF3G og Baldvin Þórarinsson TF3-Ø33. Ljósmynd: TF3JON.
Svipmynd 2 úr fundarsal. Anna Henriksdóttir TF3VB og Hinrki Vilhjálmsson TF3VH. Ljósmynd: TF3JON.
Svipmynd 3 úr fundarsal. Vilhelm Sigurðsson TF3AWS, Hans Konrad Kristjánsson TF3FG og Eiður Kristinn Magnússon TF1EM. Ljósmynd: TF3JON.
Afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir fjarskiptaviðburði ÍRA á árinu 2021. Frá vinstri: Eiður Kristinn Magnússon TF1EM viðurkenning fyrir 5. sæti í TF útileikunum. Hrafnkell Sigurðsson TF8KY viðurkenning fyrir 3. sæti í TF útileikunum. Andrés Þórarinsson TF1AM verðlaunaplatti og viðurkenning fyrir 1. sæti í TF útileikunum. Ólafur Örn Ólafsson TF1OL verðlaun fyrir 1. sæti í Páskaleikunum og 1. sæti í VHF/UHF leikunum. Óskar Sverrisson TF3DC keppnisstjóri TF3ÍRA, viðurkenning fyrir 4. sæti í TF útileikunum.

Stjórn ÍRA þakkar sérstaklega Jóni Svavarssyni TF3JON sem tók ljósmyndirnar sem birtast hér á síðunni.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × one =