,

ALLIR ENDURVARPAR VIRKIR Á NÝ

Endurvarparnir þrír í Bláfjöllum komust í lag síðdegis 3. mars:

  • TF1RPB (145.650 MHz).
  • TF3RPI (439.950 MHz).
  • TF3RPL (1297.000 MHz).

Allir VHF/UHF FM endurvarparnir sem standa radíóamatörum til boða á landinu eru því loks í lagi á ný. Upplýsingar á heimasíðu ÍRA hafa verið uppfærðar.

Þakkir góðar til Georgs Kulp, TF3GZ sem lagði á fjallið eftir hádegið og bjargaði málinu.

Stjórn ÍRA.

Bláfjöll 3. mars kl. 16:30. Mikið vetrarríki, birtu tekið að bregða og hrímþoka. Ljósmynd: TF3GZ.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight − five =