STJÓRN ÍRA STARFSÁRIÐ 2022/23
Ný stjórn félagsins, sem kjörin var á aðalfundi ÍRA 2022, kom saman á 1. fundi í dag, 8. mars og skipti með sér verkum. Skipan embætta starfsárið 2022/23 er eftirfarandi:
Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.
Georg Magnússon, TF2LL, varaformaður.
Guðmundur Sigurðsson TF3GS, ritari.
Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri.
Georg Kulp TF3GZ, meðstjórnandi.
Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, varamaður.
Heimir Konráðsson TF1EIN, varamaður.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!