,

GJAFIR TIL FÉLAGSINS

ÍRA barst í dag, 13. maí, eftirfarandi þrjú mælitæki að gjöf.

  • Audio Generator frá Potomatic Instruments, Inc., gerð AG-51. Tækið er nýtt og ónotað.
  • Audio Analyzer, frá Potomatic Instruments, Inc., gerð AA-51A. Tækið er nýtt og ónotað.
  • Test Oscillator frá Stanford Electronics, Inc., gerð AN/PRM-10. Tækið er í góðu lagi.

Gefandi er félagsmaður sem óskar eftir að láta nafns síns ekki getið.

Stjórn ÍRA þakkar nytsamar gjafir og hlýjan hug til félagsins.

Tekið var á móti gjöfinni í félagsaðstöðunni í Skeljanesi síðdegis 13. maí. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × three =