ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR ÍRA 2022/23
Aðalfundur ÍRA árið 2023 var haldinn 19. febrúar í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Meðal gagna sem lögð voru fram á fundinum var skýrsla formanns um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
Skýrslan var lögð fram á prentuðu formi. Hún skiptist í 15 kafla og tvo viðauka, auk formála og efnisyfirlits. Hún er alls 239 blaðsíður að stærð.
Vefslóð á skýrsluna: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/02/Arsskyrsla-2023.pdf
Fundargerð, ljósmyndir og önnur aðalfundargögn verða til birtingar í 2. tbl. CQ TF sem kemur út 2. apríl n.k.
Stjórn ÍRA.
–
Gögn sem voru lögð fram í aðalfundarmöppu 19. febrúar ásamt skriffærum:
(1) Dagskrá fundarins skv. 19. gr. félagslaga; sérprentun.
(2) Skýrsla um starfsemi ÍRA 2022/23.
(3) Áritaður ársreikningur félagssjóðs fyrir starfsárið 2022.
(4) Lög ÍRA; sérprentun.
(5) Skýrsla formanns Prófnefndar ÍRA um starfsemi nefndarinnar.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!