,

CQ WPX RTTY 2023, BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR

CQ WPX RTTY keppnin 2023 fór fram 11.-12. febrúar s.l. Keppnisgögn fyrir 7 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók.

Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu.

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF1AM – 2.596.854 heildarpunktar; nr. 31 yfir heiminn; nr. 14 í Evrópu.
TF3T – 1.665.860 heildarpunktar; nr. 75 yfir heiminn; nr. 32 í Evrópu.

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.
TF2MSN  – 151.525 heildarpunktar; nr. 377 yfir heiminn; nr. 213 í Evrópu.
TF3VE – 85.462 heildarpunktar; nr. 553 yfir heiminn; Nr. 307 í Evrópu.
TF3AO – 84.669 heildarpunktar; nr. 556 yfir heiminn; nr. 310 í Evrópu.

QRP FLOKKUR, ÖLL BÖND.
TF2CT  –  4.820 heildarpunktar; nr. 55 yfir heiminn; nr. 32 í Evrópu.

VIÐMIÐUNARDAGBÓK.
TF3IRA.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://cqwpxrtty.com/raw.htm

Kort EI8IC sýnir svæðaskiptingu heimsins í 40 CQ svæði.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 11 =