,

TVEIR DAGAR Í PÁSKALEIKA 2023

Páskaleikarnir verða haldnir helgina 7.-9. apríl. Leikarnir hefjast föstudaginn 7. apríl kl. 18:00 og þeim lýkur 9. apríl kl. 18:00.

QSO gilda á: 23cm, 70cm, 2m, 4m, 6m, 80m og síðast en ekki síst – um endurvarpa.

Reglur og skráning á leikjavef TF8KY hér:  http://leikar.ira.is/paskar2023/  
Best er að skrá sig strax en hægt er að skrá sig allan tímann á meðan leikarnir standa yfir.

Hrafnkell, TF8KY umsjónarmaður leikanna svarar spurningum ef einhverjar eru: hrafnk@gmail.com

Félagsstöðin TF3IRA verður a.m.k. QRV á laugardag. Hvetjum til þátttöku, þótt ekki verði sem hluta úr degi eða e.t.v. annan daginn!

Stjórn ÍRA.

Glæsilegir verðlaunagripir eru í boði fyrir fyrstu þrjú sætin.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 − 3 =