ALÞJÓÐLEGA VITA- OG VITASKIPAHELGIN 2023
Alþjóðlega vita- og vitaskipahelgin verður haldin helgina 19.-20. ágúst. Vefslóð viðburðarins: https://illw.net/index.php/entrants-list-2023
Einn íslenskur viti hafði verði skráður í dag 16. ágúst. Það er Knarrarósviti (IS-0001) sem er staðsettur austan við Stokkseyri. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mun virkja vitann um QO-100 gervihnöttinn.
Bestu þakkir til Ara Þórólfs fyrir fyrir gott framtak.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!