SKELJANES Á FMMTUDAG: LOFTNETAKVÖLD
Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram.
Á fimmtudag 2. nóvember mætir Benedikt Sveinsson, TF3T í Skeljanes með erindið: “Loftnetakvöld fyrir stuttbylgju, áhersla á virkni mismunandi loftneta og umhverfið í kring“.
Benedikt hefur mikla reynslu af að hanna, smíða og setja upp loftnet, m.a. stór Yagi loftnet á HF tíðnum. Þátttakendum á námskeiði ÍRA til amatörprófs er bent á að þetta er efni sem hentar fyrir þá.
Félagsmenn eru hvattir til að láta þetta efni ekki framhjá sér fara. Veglegar kaffiveitingar.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!