,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. JANÚAR.

PODXS 070 CLUB PSKFEST KEPPNIN stendur yfir laugardaginn 6. janúar. Hún hefst kl. 00:00 og lýkur kl. 24:00. Keppnin fer fram á PSK31 tegund útgeislunar á 80, 40, 20, 15 og  10 metrum.
Skilaboð: RST + ICELAND.
https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/pskfest

WW PMC KEPPNIN hefst kl. 12:00 á laugardag 6. janúar og lýkur kl. 12:00 sunnudag 7. janúar.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + CQ svæði.
https://www.s59dcd.si/index.php/sl/ww-pmc/ww-pmc-contest-rules

ARRL RTTY ROUNDUP KEPPNIN hefst kl. 18:00 á laugardag 6.  janúar og lýkur kl. 24:00 á sunndag 7. janúar. Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.arrl.org/rtty-roundup

EUCW 160 METRA KEPPNIN stendur yfir frá kl. 20:00-23:00 á laugardag 6. janúar annarsvegar, og frá kl. 04:00-07:00 á sunnudag 7. janúar, hinsvegar. Keppnin fer fram á CW á 160 metra bandinu.
Skilaboð: RST + raðnúmer + nafn.
https://www.eucw.org/eu160.html

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

Skemmtileg mynd frá þátttöku Ársæls Óskarssonar TF3AO og Svans Hilmarssonar TF3AB í ARRL Roundup RTTY keppninni frá TF3W í janúar 2013. Ljósmynd: Jón Svavarsson TF3JON.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten − 9 =