,

CQ WW DX SSB KEPPNIN 2023

Niðurstöður í CQ WW DX SSB keppninni 28.-29. október 2023 eru birtar í marshefti CQ tímaritsins 2024.

Alls voru sendar inn dagbækur fyrir 9 TF kallmerki í eftirtöldum fjórum keppnisflokkum (og undirflokkum):

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

Benedikt Sveinsson TF3T setti nýtt met í flokki einmenningsstöðva, öll bönd, háafl í CQ WW DX SSB keppninni 2023. Myndin var tekin í glæsilegri fjarskiptaaðstöðu þeirra bræðra [Benedikts TF3T og Guðmundar TF3SG] á Stokkseyri. Ljósmynd: TF1AM.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one + 18 =