JÓHANNES JOHANNESSEN, TF3JJ ER LÁTINN.
Jóhannes Johannessen, TF3JJ hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað.
Samkvæmt upplýsingum í Mbl. lést hann í Landspítalanum þann 10. apríl og hefur útför hans farið fram í kyrrþey.
Jóhannes var á 87. aldursári og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 49.
Um leið og við minnumst Jóhannesar með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur.
Fyrir hönd stjórnar ÍRA,
Jónas Bjarnason, TF3JB
formaður
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!