,

NIÐURSTÖÐUR Í CQ WW WPX SSB 2024

Lokaniðurstöður hafa verið birtar í CQ World Wide WPX SSB keppninni sem fram fór 30.-31. mars 2024. Keppnisgögn voru send inn fyrir alls 8 TF kallmerki í sex keppnisflokkum, auk „Check-log“.

Af TF stöðvum, voru eftirtaldar þrjár með sérstaklega góðan árangur í sínum  keppnisflokkum (sbr. meðfylgjandi töflu):

TF2LL  Georg Magnússon, einm.fl., háafl á 40 metrum.
TF3T  Benedikt Sveinsson, einm.fl., háafl, 15 metrar.
TF3W  ÍRA, fleirm.fl., háafl, 1 sendir (Sigurður R. Jakobsson, TF3CW og Alex M. Senchurov, TF/UT4EK).

Hamingjuóskir til allra þátttakenda!

Stjórn ÍRA.

.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen + 20 =