,

PÁSKALEIKAR ÍRA 2024, ÚRSLIT

Ágætu félagar!

Páskaleikarnir fóru fram helgina 3.-5. maí. Þetta voru 7. leikarnir frá upphafi, en þeir voru fyrst haldnir árið 2018. Þátttaka var ágæt og voru 18 TF kallmerki skráð  og dagbókarupplýsingar voru sendar inn fyrir 16 kallmerki. Fjöldi sambanda í leikunum: Alls 741.

Þá er tími til leiðréttinga liðinn. Úrslitin liggja fyrir. Andrés Þórarinsson, TF1AM er sigurvegari Páskaleikanna 2024. Til hamingju með verðskuldaðan sigur!

Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN er „QSO kóngur“ Páskaleikanna 2024. Til hamingju með verðskuldaðan sigur!

Takk allir fyrir frábæra helgi og góða skemmtun.

73 de TF8KY

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

13 − eight =