,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 8.-9. JÚNÍ

BATAVIA DX CONTEST
Stendur yfir laugardag 8. júní frá kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 9. júní kl. 17:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Indónesíu: RS + 2 stafa kóði fyrir hérað (e. dirstrict).
Skilaboð annarra: RS + DXCC eining.
http://batavia.orarilokaljakut.or.id/

VK SHIRES CONTEST
Stendur yfir á laugardag 8. júní frá kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 9. júní kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 15 og 10 metrum.
Skilaboð VK stöðva: RS(T) + 2 stafa kóði fyrir hérað (e. shire).
Skilaboð annarra: RS(T) + CQ svæðisnúmer.
https://www.wia.org.au/members/contests/wavks

SKCC WEEKEND SPRINTATON
Stendur yfir á laugardag 8. júní frá kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 9. júní kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + ríki/fylki/hérað + nafn + SKCC númer (eða „None“ fyrir aðra).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon

PORTUGAL DAY CONTEST
Stendur yfir á laugardag 8. júní frá kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 9. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð CT stöðva: RS(T) + svæði (e. district).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://portugaldaycontest.rep.pt/rules.php

GACW WWSA DX CONTEST
Stendur yfir á laugardag 8. júní frá kl. 15:00 og lýkur á sunnudag 9. júní kl. 15:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + CQ svæðisnúmer.
https://gacw.ar

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Heathkit HW-101 er 100W SSB/CW stöð sem vinnur á 10-80 metrum. HW-101 varð vinsæl hjá radíóamatörum hér á landi strax og hún kom á markað árið 1970 enda verð hagkvæmt þar sem stöðin var seld ósamsett. 101 var því mikið notuð í alþjóðlegum keppnum frá TF næstu árin; sérstaklega framundir 1980.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 − six =