ICOM IC-7300 – 100.000 stöðvar seldar
Þann 1. maí 2024 hafði Icom selt 100.000 eintök af IC-7300 HF/50 MHz sendi-/móttökustöðinni. Stöðin var fyrst sett á markað fyrir 9 árum, eða í apríl 2016.
Þess má geta að a.m.k. 150 Icom IC-7300 eru í eigu íslenskra radíóamatöra.
Icom Inc. fyrirtækið var stofnað 1954 og heldur því upp á 70 ára afmæli fyrirtækisins í ár, 2024.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!