,

TF3W í CQ WW DX SSB KEPPNINNI 2024

Sigurður Jakobsson, TF3CW virkjaði félagsstöðina TF3W í CQ World Wide DX SSB keppninni helgina 26.-27. október.

Þrátt fyrir bilað Yagi loftnet á 20 m. varð útkoman frábær, alls 4.514 QSO og 2,858,458 heildarpunktar. Sjá meðfylgjandi yfirlitstöflu sem sýnir niðurbrot eftir böndum o.fl.

TF3W keppti í „Einmenningsflokki, án aðstoðar, á öllum böndum, fullu afli“. Sérstakar þakkir til Sigurðar R. Jakobssonar, TF3CW fyrir að virkja stöðina í keppninni.

Á hádegi í dag (mánudag) hafði keppnisgögnum verið skilað inn fyrir eftirtalin TF kallmerki: TF2MSN, TF3EK, TF3JB,
TF3PKN, TF3T, TF3VS og TF3W. Önnur TF kallmerki sem heyrðust í keppninni: TF3SG og TF8KY.

Stjórn ÍRA.

TF3CW á hljóðnemanum frá TF3W í CQ WW DX SSB keppninni 2024.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 3 =