,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 9.-10. NÓVEMBER

WAE DX CONTEST, RTTY
Keppnin hefst á laugardag 9. nóvember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 10. nóvember kl. 23:59.
Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á RTTY.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en

FISTS SATURDAY SPRINT CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 9. nóvember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á CW.
Skilaboð FISTS félaga: RST + nafn + FIST númer + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: RST + nafn + FIST félagsnúmer + „Ø“ + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://fistsna.org/operating.php#sprints

10-10 INTERNATIONAL, FALL CONTEST
Keppnin hefst á laugardag 9. nóvember kl. 00:01 og lýkur á sunnudag 10. nóvember kl. 23:59.
Hún fer fram á 10 metrum á stafrænum mótunum (e. digital).
Skilaboð 10-10 félaga: RST + nafn + 10-10 félagsnúmer + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-rules

JIDX PHONE CONTEST
Keppnin hefst á laugardag 9. nóvember kl. 07:00 og lýkur á sunnudag 10. nóvember kl. 13:00.
Hún fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á SSB.
Skilaboð japanskra stöðva: RS + 2 stafir fyrir hérað í JA.
Skilaboð annarra: RS + CQ svæði (TF=40).
http://www.jidx.org/jidxrule-e.html

SKCC WEEKEND SPRINTATHON
Keppnin hefst á laugardag 9. nóvember kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 10. nóvember kl. 24:00.
Hún fer fram á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum á CW.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn + (SKCC félagsnúmer/“None“).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon

OK/OM DX CONTEST.
Keppnin hefst á laugardag 9. nóvember kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 10. nóvember kl. 12:00.
Hún fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á CW.
Skilaboð OK/OM stöðva: RST + 3 bókstafir fyrir hérað í OK/OM.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://okomdx.crk.cz/index.php?page=send-log

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu. Félagsstöðin TF3W var virkjuð í Scandinavian Activity CW keppninni haustið 2011. Það var Stefán Arndal, TF3SA, sem var á lyklinum. Stefán byrjaði á 21 MHz en flutti sig fljótlega niður á 14 MHz sem varð aðal bandið í keppninni. Skilyrði voru góð framan af degi (á laugardag) en versnuðu fljótt og var K-stuðullinn kominn upp í 5 um kl. 20. Stefán náði alls 1198 samböndum sem var mjög ásættanlegt í ljósi lélegra skilyrða. Búnaður: Yaesu FT-1000MP, Harris 110A RF magnari og SteppIR 3E Yagi loftnet.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 4 =