ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-8. NÓVEMBER
ARRL 160 METER CONTEST
Keppnin hefst föstudag 6. desember kl. 22:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 16:00
Hún fer fram á morsi á 160 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + ARRL/VE deild (e. section).
Skilaboð annarra: RST.
https://www.arrl.org/160-meter
KALBAR CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 7. desember frá kl. 00:00 til kl. 11:59.
Hún fer fram á SSB (tali) á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.http://kalbarcontest.com/rule/
PRO CW CONTEST
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 12:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 23:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð PRO Club félaga: RST + raðnúmer + „/M“.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://proradiocontestclub.com/PCC%20Rules.html
INORC CONTEST
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 14:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 13:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20 og 15 metrum.
Skilaboð MM stöðva: RST + „club“ + félagsnúmer.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.http://www.inorc.it/wp/2023/09/12/xlii-contest-i-n-o-r-c-memorial-sauro-tonelli-iz1cla/
FT CHALLENGE
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 18:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 23:59.
Hún fer fram á FT8/FT4 mótun á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Viðtökustyrkur + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
http://www.rttycontesting.com/ft-challenge/
Með ósk um gott gengi.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!