ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 24.-26. JANÚAR
CQ 160-METER CONTEST, CW.
Keppnin stendur yfir frá föstudegi 24. janúar kl. 22:00 til sunnudags 26. janúar kl. 22:00. Hún fer fram á morsi á 160 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + (ríki í USA/fylk í Kanada).
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.
https://www.cq160.com/rules.htm
REF CONTEST, CW.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 25. janúar kl. 06:00 til sunnudags 26. janúar kl. 18:00.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð franskra stöðva: RST + (2 bókstafir „Department“/Forskeyti).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_cdfhfdx.pdf
BARTG RTTY SPRINT CONTEST.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 25. janúar kl. 12:00 til sunnudags 26. janúar kl. 12:00.
Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
http://bartg.org.uk/wp/bartg-sprint-contest/
UBA DX CONTEST, SSB.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 25. janúar kl. 13:00 til sunnudags 26. janúar kl. 13:00.
Hún fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð belgískra stöðva: RST + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir landsvæði.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-dx-contest
AUSTRALIA DAY CONTEST.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 25. janúar kl. 22:00 til sunnudags 26. janúar kl. 10:00.
Hún fer fram á morsi, tali og stafrænum teg. útgeislunar á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.wia.org.au/members/contests/australiaday/index.php
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!