,

ALÞJÓÐLEGAR KEPNIR 1.-2. FEBRÚAR.

LABRE-RS Digi Contest.
Keppnin stendur yfir laugardag 1. febrúar kl. 00:00 til sunnudags 2. febrúar kl. 20:59.
Hún fer fram á FT4 og FT8 Digi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
http://labre-rs.org.br/labre-rs-digi-contest/

10-10 Int. Winter Contest, SSB.
Keppnin stendur yfir laugardag 1. febrúar kl. 00:01 til sunnudags 2. febrúar kl. 23:59.
Hún fer fram á SSB á 10 metrum.
Skilaboð 10-10 félaga: Nafn + 10-10 fél.númer + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: Nafn + 0 + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-rules

Mexico RTTY International Contest.
Keppnin stendur yfir laugardag 1. febrúar kl. 12:00 til sunnudags 2. febrúar kl. 23:59.
Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Mexíkó: RST + fylki í Mexíkó.
Skilaboð annarra: RST og raðnúmer.
https://rtty.fmre.mx

European Union DX Contest.
Keppnin stendur yfir laugardag 1. febrúar kl. 12:00 til sunnudags 2. febrúar kl. 12:00.
Hún fer fram á RTTY á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Evrópusambandinu: RS(T) + 2 bókstafir og 2 tölustafir (sjá lið 7 í reglum).
Skilaboð annarra: RS(T) + ITU svæði (TF = 17).
http://www.eudx-contest.com/rules/?doing_wp_cron=1737718456.4802460670471191406250

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty + 12 =