ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-23. FEBRÚAR
CQ 160-Meter Contest, SSB.
Keppnin stendur yfir frá föstudegi 21. febrúar kl. 22:00 til sunnudags 23. febrúar kl. 22:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RS + (ríki í USA/fylki í Kanada).
Skilaboð annarra: RS + CQ svæði.
https://www.cq160.com/rules/index.htm
G-leyfishöfum sem hafa hug á að taka þátt í keppninni er bent á að heilmildir Fjarskiptastofu um aðgang að auknu tíðnisviði á fullu afli eiga við þessa keppni. Sjá upplýsingar hér: https://www.ira.is/serheimild-a-160-metrum-2025/
REF CONTEST, SSB.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 22. febrúar kl. 06:00 til sunnudags 23. febrúar kl. 18:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð franskra stöðva: RS + (2 bókstafir „Department“/Forskeyti).
Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.
https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_cdfhfdx.pdf
UBA DX CONTEST, CW.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 22. febrúar kl. 13:00 til sunnudags 23. febrúar kl. 13:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð belgískra stöðva: RST + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir landsvæði.
Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-dx-contest
North American QSO Party, RTTY.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 22. febrúar kl. 18:00 til sunnudags 23. febrúar kl. 05:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í N-Ameríku: RST + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: RST + nafn + raðnúmer.
https://www.ncjweb.com/NAQP-Rules.pdf
World Wide Patagonia DX Contest.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 22. febrúar frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://wwpatagonia-arg-dx.com.ar
G-leyfishöfum sem hafa hug á að taka þátt í keppninni er bent á að heilmildir Fjarskiptastofu um aðgang að auknu tíðnisviði á fullu afli eiga við þessa keppni. Sjá upplýsingar á þessari vefslóð: https://www.ira.is/serheimild-a-160-metrum-2025/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!