,

Félagsaðstaðan gerð þægilegri

Nýlega var gerð breyting á uppröðun húsgagna í félagsaðstöðunni (þ.e. niðri). Hægindastólarnir voru færðir í stærra rýmið og stólarnir sem þar voru í hitt rýmið.

Á myndinni má sjá að mun rýmra er um húsgögnin eftir breytinguna.

Hugmyndin er síðan í framhaldi að færa tússtöfluna á “sjávarsíðuvegginn” þannig að hún blasi einnig við þeim sem sitja í rýminu þar sem bókaskápurinn er. Með þessu móti fást aukin þægindi og fleiri geta séð á töfluna, t.d. á fundum. Meðfylgjandi ljósmyndir sýna breytinguna, en eftir á að hengja upp myndir á veggina þegar lokið verður að mála aðstöðuna.

Sveinn, TF3SNN, stöðvarstjóri ÍRA við bókaskápinn.

Ljósmyndir og frétt: TF2JB

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 − 13 =