Útileikarnir breytt skilgreining
Á stjórnarfundi í gærkvöldi var samþykkt samhljóða tillaga frá TF3EK um að breyta skilgreiningu á núllsvæðinu í komandi Útileikum. Stjórnin, TF3EK, TF3DC, TF8KY, TF3FIN og TF3JA sannfærðist endalega um ágæti tillögu Einars, TF3EK, þegar skoðuð var myndin sem sýnir mannvirkjabeltin.
Rauðu borðarnir tákna mannvirkjabeltin sem eru þá hluti af núllsvæðinu og væntanlega verður einfaldara fyrir félagsmenn að átta sig á hvort þeir eru staddir í núllinu eða ekki.
fh stjórnar ÍRA, de TF3JA
Comment frá TF3GB
Gott mál. Fellur ágætlega að mínum hugmyndum amk.
73, TF3GB
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!