,

PFS hefur úthlutað nýjum kallmerkjum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nýlega úthlutað eftirtöldum nýjum kallmerkjum:

Kallmerki

Leyfi

Leyfishafi / önnur not

Staðsetning stöðvar

Skýringar

TF2MSN N-leyfi Óðinn Þór Hallgímsson 300 Akranes Stóðst próf til amatörleyfis 28.5.2011
TF3ED G-leyfi Arnþór Þórðarson 200 Kópavogur Stóðst próf til amatörleyfis 28.5.2011
TF3NAN N-leyfi Haukur Þór Haraldsson 109 Reykjavík Stóðst próf til amatörleyfis 28.5.2011
TF3PLN N-leyfi Piotr Brzozowski 221 Hafnarfjörður Stóðst próf til amatörleyfis 28.5.2011
TF3RPF Sérheimild APRS stafvarpi 110 Reykjavík Heimild til notkunar á 144.800 MHz, mest 25W
TF3RPG Sérheimild APRS stafvarpi 101 Reykjavík Heimild til notkunar á 144.800 MHz, mest 25W
TF8TL G-leyfi Tommi Laukka (SM7TAZ, F1VLL) 235 Reykjanesbær Leyfisveiting grundvallast á CEPT tilmælum T/R 61-02

Stjórn Í.R.A. óskar hlutaðeigandi til hamingju með ný kallmerki.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 4 =